Ljós­garð­ur og flaut­ur sem grípa vind

Fréttablaðið - - HELGIN -

Hauk­ur Hafliði Ninu­son vinn­ur með eyði­býl­ið Mold­brekku und­ir Fa­gra­skóg­ar­fjalli og Sorg­armarsinn eft­ir Gyrði Elías­son.

„Ég heill­að­ist af því hvernig Mold­brekka var byggð, hús­ið er ein­angr­að með mó. Í kring er mýri svo það hef­ur ver­ið nýtt hrá­efni úr ná­grenn­inu. Ég hann­aði hús sem virkj­ar nátt­úru­lega krafta sem mynda hljóð. Við byrj­uð­um á því að lesa skáld­sög­urn­ar og tengja við þær en hús­ið prýð­ir ljós­garð­ur og yf­ir hon­um ligg­ur steypu­verk sem gríp­ur vind­inn og er flaut­ur,“seg­ir Hauk­ur sem seg­ir arki­tekt­úr sí­fellt meira spenn­andi fag. „Það er sí­fellt meira svig­rúm fyr­ir leik.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.