Mynd­ir af lí­kvök­um

Fréttablaðið - - HELGIN -

„Þetta eru lit­háísk­ar ljós­mynd­ir sem ég hef safn­að í um það bil fimm ár,“seg­ir Leif­ur Wil­berg Orra­son, nemi í graf­ískri hönn­un, um ljós­mynda­bók sem hann sýn­ir á lík­bör­um sem hann smíð­aði sjálf­ur. „Kona pabba míns er frá Lit­há­en. Þetta eru ljós­mynd­ir af lí­kvök­um og kistu­lagn­ing­um. Þetta eru í raun­inni mynd­ir sem hafa glat­ast, fólk hend­ir þeim oft, eða brenn­ir þær eða hrein­lega jarð­ar þær. Ég ákvað að gefa mynd­un­um þá virð­ingu sem þær eiga skil­ið og finnst þær fal­leg­ar, ég sé ekki bara dauð­ann. Þær lýsa ást og mörgu öðru for­vitni­legu.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.