SLÆM DAMA

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Venju­leg­ir gaur­ar gáfu á fimmtu­dag­inn út lag­ið Slæm dama en knatt­spyrnustrák­arn­ir Logi Tóma­son, Vikt­or Jóns­son og Reyn­ir Har­alds­son standa á bak við lag­ið ásamt undra­barn­inu Theó­dór Helga Krist­ins­syni sem er blind­ur dreng­ur í ní­unda bekk. „Við er­um lít­ið að elt­ast við frægð og frama, meira að gera þetta fyr­ir gleð­ina,“sagði Vikt­or sem skor­aði einnig í fyrstu um­ferð fyr­ir ÍA.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.