Magn­að sögu­svið

Fréttablaðið - - MENNING -

Í um­sögn dóm­nefnd­ar um verð­launa­hand­rit­ið seg­ir: Í gríp­andi og lipr­um texta tekst höf­und­in­um að veita góða inn­sýn í veru­leik­ann í litlu sam­fé­lagi sem orð­ið hef­ur fyr­ir miklu áfalli. Sag­an er spenn­andi frá upp­hafi til enda og sögu­svið­ið magn­að. Sam­hliða meg­in­sögu­þræð­in­um ligg­ur ann­ar um und­ir­heima Reykja­vík­ur þar sem mis­notk­un, mis­kunn­ar­leysi og of­beldi ráða ríkj­um. Áhrifa­rík og hag­an­lega sam­an­sett saga sem held­ur les­and­an­um föngn­um allt fram að óvænt­um sögu­lok­un­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.