Vilja alla vindorku í um­hverf­is­mat

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – sa

Inga Sæ­land og Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son, þing­menn Flokks fólks­ins, vilja að öll raf­orku­fram­leiðsla með 2 MW upp­sett afl eða meira verði skyldug til að und­ir­gang­ast um­hverf­is­mat.

Í nú­gild­andi lög­um er ekki skylt að fram­kvæma um­hverf­is­mat þeg­ar reisa á vind­túr­bín­ur sem geta af­kastað 2 MW eða meira. „Vind­túr­bín­ur með slíkri afl­getu geta náð tölu­verðri stærð og því ver­ið áber­andi í um­hverf­inu sem eitt og sér get­ur vald­ið ým­iss kon­ar rösk­un­um,“seg­ir í frum­varpi þing­mann­anna.

Því er lagt til að slík­ar fram­kvæmd­ir verði alltaf háð­ar mati á um­hverf isáhrif­um.

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.