Car­diff fall­ið eft­ir helg­ina

Fréttablaðið - - SPORT - – kpt

Það varð ljóst um helg­ina að Car­diff fylg­ir Ful­ham og Hudders­field nið­ur í Champ­i­ons­hip­deild­ina fyr­ir næsta tíma­bil eft­ir tap Car­diff fyr­ir Crystal Palace. Þá varð ljóst að Car­diff gat ekki leng­ur náð Bright­on að stig­um.

Tvö af þrem­ur lið­un­um sem komu upp síð­asta vor fara því bein­ustu leið nið­ur aft­ur.

Úlfarn­ir sem komu með Car­diff og Ful­ham upp síð­asta vor eru lík­leg­ast bún­ir að tryggja sér sjö­unda sæt­ið eft­ir sig­ur á Ful­ham um helg­ina.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.