Eng­in ástæða til kyrr­setn­ing­ar

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – þea

Stjórn­völd í Rússlandi ætla ekki að kyrr­setja flug­vél­ar Suk­hoi af gerð­inni Superjet 100. Þetta seg­ir Jev­geníj Dítrík sam­göngu­mála­ráð­herra. Slík vél varð al­elda á sunnu­dag. 41 fórst.

Superjet 100 eru fyrstu far­þega­flug­vél­arn­ar sem fram­leidd­ar eru í Rússlandi eft­ir fall Sov­ét­ríkj­anna. Þyk­ir slys­ið áfall fyr­ir rúss­nesk­an f lug­iðn­að, seg­ir Reu­ters. Yamal Air­lines, næst­stærsti við­skipta­vin­ur Suk­hoi, sagð­ist ætla að hætta við kaup á tíu vél­um. Það væri þó gert vegna þjón­ustu­kostn­að­ar, ekki áhyggja af ör­ygg­is­mál­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.