Ra­f­orku­geta Sví­þjóð­ar get­ur haml­að hag­vexti

Fréttablaðið - - MARKAÐURINN -

Seint að kvöldi í við­skipta­hverfi Stokk­hólms. Tal­ið er að af­kasta­geta sænska raf­orku­kerf­is­ins geti haft hamlandi áhrif á hag­vöxt. Sví­ar hafa reynt að skipta úr kjarn­orku yf­ir í vindorku á sama tíma og mik­ið álag er á flutn­inga­kerf­inu vegna auk­inn­ar eft­ir­spurn­ar. Ra­f­orku­skort­ur­inn hef­ur áhrif á allt frá upp­setn­ingu 5G kerf­is í höf­uð­borg­inni, yf­ir í fjár­fest­ing­ar í stór­um gagna­ver­um og lagn­ingu ganga fyr­ir neð­anjarð­ar­lest­ir.

NORDICPHOTOS/GETTY

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.