Sann­gjörn tíska

Fréttablaðið - - FÓLK -

Fa­ir tra­de er stefna sem legg­ur áherslu á sann­gjörn viðskipti. Stefn­an hef­ur ver­ið að ryðja sér til rúms inn­an tísku­iðn­að­ar­ins und­an­far­in ár. Ýms­ir fatafram­leið­end­ur leggja áherslu á að öll föt þeirra séu fram­leidd á sann­gjarn­an hátt. Ef föt­in inni­halda sann­girn­is­vott­un­ar­merki Fa­ir Tra­de USA, Fairtra­de In­ternati­onal eða Fa­ir For Li­fe, get­ur kaup­and­inn ver­ið nokk

uð ör­ugg­ur um að þau séu fram­leidd við mann­úð­leg­ar vinnu­að­stæð­ur.

Til að vefn­að­ar­vara fái sann­girn­is­vott­un þarf hún að upp­fylla ströng fram­leiðslu­skil­yrði. Með­al ann­ars að starfs­fólk­ið fái við­un­andi laun og vinni ekki of lang­an vinnu­dag. Fleiri og fleiri leggja áherslu á að kaupa ein­ung­is sann­girn­is­vott­að­ar flík­ur og tísku­sýn­ing­ar með slík­um fatn­aði hafa sprott­ið upp víða.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.