SPORT Kom­ið að ög­ur­stund hjá Ar­senal.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Kpt

Nágranna­fé­lög­in og erkifjend­urn­ir Ar­senal og Chel­sea leika í kvöld seinni leiki lið­anna í undanúr­slit­um Evr­ópu­deild­ar­inn­ar. Eru mikl­ar lík­ur á því að lið­in mæt­ist í úr­slita­leikn­um sjálf­um sem fer fram í Bakú.

Staða Ar­senal fyr­ir seinni leik­inn í Va­lencia er af­ar væn­leg eft­ir 3-1 sig­ur Ar­senal á Va­lencia í fyrri leik lið­anna. Að sama skapi er pressa á Ar­senal að landa Evr­ópu­deild­ar­titl­in­um til að öðl­ast þátt­töku­rétt í Meist­ara­deild Evr­ópu á næsta tíma­bili. Til þess þarf Ar­senal að vinna keppn­ina eft­ir að hafa misst af meist­ara­deild­ar­sæti heima fyr­ir. Spenn­an er meiri í ein­vígi Chel­sea og Frankfurt. Chel­sea náði úti­vall­ar­marki í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyr­ir leik­inn í kvöld. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.