Pay

Fréttablaðið - - NEWS -

„ Þetta er enn þá í vinnslu hjá okk­ur, þetta er bara enn í ferli hjá Apple,“seg­ir Edda Her­manns­dótt­ir, sviðs­stjóri sam­skipta hjá Ís­lands­banka. Hún seg­ir þetta ekki stranda á því að Ís­lands­banki not­ar Ma­sterC­ard en hinir bank­arn­ir Visa. Edda get­ur ekki gef­ið nein­ar ná­kvæm­ar tíma­setn­ing­ar á því hvenær við­skipta­vin­ir bank­ans geta not­að þjón­ust­una. „ Þetta er vænt­an­legt inn­an tíð­ar. Mjög fljót­lega.“

Edda Her­manns­dótt­ir, sviðs­stjóri sam­skipta hjá Ís­lands­banka.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.