Skytt­urn­ar stóð­ust próf­ið

Fréttablaðið - - SPORT - NORDICPHOTOS/GETTY

Pier­re-Emerick Au­ba­meyang var á skot­skón­um þeg­ar Ar­senal tryggði sér far­seð­il í úr­slit Evr­ópu­deild­ar­inn­ar sem fer fram í Aser­baíd­sj­an und­ir lok mán­að­ar­ins með sigri gegn Va­lencia í gær. Þetta er í fyrsta sinn í 19 ár sem Ar­senal leik­ur til úr­slita í þess­ari keppni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.