Æft öðru sinni

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Önn­ur sviðsæfing Hat­ara fyr­ir Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva fór fram í Tel Aviv í gær. Sam­kvæmt fregn­um FÁSES, fé­lags áhuga­fólks keppn­ina, próf­aði Hat­ari nýj­an leik­mun í stað svip­anna tveggja sem voru not­að­ar á síð­ustu æf­ingu. Enn er vafa­mál hvort tromm­ari sveit­ar­inn­ar muni sveifla svip­um, sem próf­að­ar voru á þriðju­dag­inn, eða sleggju í keppn­inni sjálfri. Ís­land tek­ur þátt í fyrra undanúr­slita­kvöld­inu þriðju­dag­inn 14. maí.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.