Minnt­ist föð­ur síns

Fréttablaðið - - FASTEIGNABLAÐIÐ + PLUS -

Rúss­ar minnt­ust þátt­töku Sov­ét­ríkj­anna í síð­ari heims­styrj­öld í gær. Af því til­efni marser­uðu fjöl­marg­ir um stræti Moskvu með mynd­ir af ætt­ingj­um sem börð­ust fyr­ir ætt­jörð­ina í stríð­inu. Vla­dímír Pútín for­seti tók sjálf­ur þátt og hélt á mynd af föð­ur sín­um, Vla­dímír Spírídonovíts Pútín, sem særð­ist al­var­lega í orr­ust­unni um Leníngrad. Fað­ir­inn lést hins veg­ar ekki af sár­um sín­um held­ur lifði hann til árs­ins 1999.

NORDICPHOTOS/AFP

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.