Æg­ir leik­ur í Ar­g­entínu

Fréttablaðið - - SPORT -

KÖRFUBOLTI Æg­ir Þór Stein­ars­son, leik­mað­ur Stjörn­unn­ar í Dom­ino’s-deild karla í körfu­bolta, mun leika í arg­entínsku úr vals­deild­inni næsta mán­uð­inn.

Þar mun hann leika með Re­gatas Corrientes út yf­ir­stand­andi leiktíð þar í landi. Þetta kom fram á upp­skeru­há­tíð KKÍ í dag.

Æg­ir Þór hélt ut­an til Ar­g­entínu í vik­unni og mun leika í úr­slita­keppn­inni þar í landi sem hefst á næstu dög­um.

Hann var val­inn besti varn­ar­mað­ur­inn í Dom­ino’s-deild­inni, í úr valsl­ið deild­ar­inn­ar og prúð­asti leik­mað­ur deild­ar­inn­ar á loka­hófi KKÍ.

Æg­ir skor­aði 12,5 stig að með­al­tali í leik, tók 4,8 frá­köst og gaf 7,5 stoð­send­ing­ar fyr­ir Stjörn­una sem varð deild­ar- og bikar­meist­ari á ný­af­stað­inni leiktíð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.