Blephag­el

Fréttablaðið - - FÓLIK -

Blephag­el er dauð­hreins­að kæl­andi vatns­kennt gel til dag­legr­ar hreins­un­ar á við­kvæm­um, þurr­um eða klístr­uð­um augn­lok­um og augn­hár­um. Það vinn­ur vel á hvarma­bólgu og frjó­korna­of­næmi. Það er of­næm­is­próf­að af bæði augn­lækn­um og húð­sjúk­dóma­lækn­um. Blephag­el er einnig raka­gef­andi og mýkj­andi fyr­ir augn­lok­in án þess að hafa áhrif á nátt­úru­legt pH-gildi húð­ar­inn­ar. Það er án rot­varn­ar­efna, ilm­efna og alkó­hóls og er hvorki feitt né klístr­að.

Mælt er með því að nota

Blephag­el bæði kvölds og morgna eða eins oft og þörf er á. Gel­inu er nudd­að var­lega á lok­að augn­lok­ið og augn­háraræt­ur með hring­hreyf­ing­um. Þannig leys­ist upp slím og agn­ir sem síð­an eru þurrk­að­ar af með hreinni grisju en ekki skol­að­ar af. Blephag­el er þró­að og unn­ið í sam­vinnu húð­lækna og augn­lækna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.