Kon­ráð og fé­lag­ar á ferð og flugi

Fréttablaðið - - KRAKKAR -

Þau gengu fram á iða­græn­an runna sem skart­aði fal­leg­um gul­hvít­um litl­um blóm­um. „Al­veg er ég sann­færð­ur um að þessi blóm eiga eft­ir að breyt­ast í ynd­is­leg ber,“sagði Kon­ráð. „Varla að mað­ur geti beð­ið til hausts­ins með að borða þau.“„Hvernig get­ur þú ver­ið svona viss um að það komi ein­hver æt ber á þenn­an runna?“spurði Kata full efa­semda. „Jú reynd­ar koma æt ber á þenn­an runna,“sagði Lísal­oppa. „Og þau eru mjög góð.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.