LYKKE LI TIL ÍS­LANDS Í JÚLÍ

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Sænska tón­list­ar­kon­an Lykke Li held­ur sína fyrstu tón­leika á Íslandi fimmtu­dag­inn 4. júlí í sum­ar. Tón­leik­arn­ir verða í Silf­ur­bergi í Hörpu og eru hluti af tón­leika­ferða­lagi til að fylgja eft­ir plöt­unni So sad, so sexy, sem hef­ur hlot­ið ein­róma lof.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.