Fris­bí­golf

Fréttablaðið - - KRAKKAR -

Eitt af því sem gam­an er að gera þeg­ar dag­ur­inn er orð­inn lang­ur og vor­veðr­ið heill­ar er að fara í fris­bí­golf. Að minnsta kosti tveir fris­bí­golf­vell­ir á Íslandi eru átján brauta, ann­ar er í Gufu­nes­inu í grennd við Reykjavík og hinn við Akur­eyri, hann var stækk­að­ur í átján braut­ir í fyrra­sum­ar.

Akur­eyr­ar­völl­ur­inn er of­an við tjald­svæð­ið á Hömr­um og nær inn í Kjarna­skóg. Fyrsta braut­in er meira að segja inni á tjald­svæð­inu og þar á að kasta yf­ir eina af tjörn­un­um sem eru þar. Völl­ur­inn reyn­ir tölu­vert á hæfni spil­ara.

Þeir sem spila fris­bí­golf kalla sig folfara og þeir eru á öll­um aldri.

FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

Á Klambra­túni er einn vin­sæl­asti fris­bí­golf­völl­ur lands­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.