Róð­ur­inn þyngri í ferða­þjón­ustu

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - – þfh / sjá Mark­að­inn

Ferða­þjón­ust­an finn­ur fyr­ir áhrif­un­um af falli WOW air. Fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða seg­ir sam­drátt­inn í apríl nema 34 pró­sent­um milli ára. Apríl hafi ekki ver­ið jafn þung­ur fyr­ir rútu­fyr­ir­tæki í um átta ár. Fram­kvæmda­stjóri fjár­fest­inga­fé­lags­ins Eld­eyj­ar seg­ir að ferða­þjón­ust­an sé orð­in kaup­enda­mark­að­ur. Stjórn­end­ur fyr­ir­tækja í grein­inni séu til­bún­ir að ræða sam­vinnu og samruna.

Þá var að­sókn í ís­göng­in Into the Glacier í Lang­jökli um sex­tíu pró­sent­um minni á fyrsta fjórð­ungi árs­ins en áætlan­ir Into the Glacier höfðu gert ráð fyr­ir sam­kvæmt heim­ild­um Mark­að­ar­ins. Óvíst er hvort kaup Arctic Ad­vent­ur­es á Into the Glacier muni ganga eft­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.