Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Kilpi átti leik gegn Va­eyryn­en í Finn­landi ár­ið 1989.

1. Dg7+! Rxg7 2. hxg7+ Kxg7

3. Bf6+ Kf8 4. Hh8# 1-0.

Tvö ung­linga­skák­mót fara fram um næstu helgi. Ann­ars veg­ar Meist­ara­mót Skák­skóla Ís­lands og hins veg­ar fimmta mót­ið í mötaröð Lauf­ás­borg­ar.

www.skak.is: Nýj­ustu skák­frétt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.