Hat­ara-varn­ing­ur til söl­ur í Bíói Para­dís um helg­ina

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR -

Hönn­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Döðlur hef­ur í sam­starfi við hljóm­sveit­ina Hat­ara hann­að fatalínu und­ir nafn­inu Hatr­ið. Hana er hægt að kaupa á heima­síðu hljóm­sveit­ar­inn­ar. Döðlur standa einnig fyr­ir opn­un svo­kall­aðr­ar pop-up búð­ar í Bíói Para­dís á laug­ar­dag­inn, þar sem hægt verð­ur að kaupa fatn­að­inn úr lín­unni frá klukk­an 14.00. Síð­ar um kvöld­ið verð­ur keppn­in sýnd í bíó­inu, en að henni lok­inni verð­ur sleg­ið til helj­ar­inn­ar Eurovisi­on-veislu und­ir stjórn Styrmis Hans­son­ar í kjöl­far keppn­inn­ar. Fólk er hvatt til að mæta í bún­ing­um.

Hægt verð­ur að kaupa Hat­ara-varn­ing í Bíói Para­dís.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.