Stýr­ir Al­votech

Fréttablaðið - - MARKAÐURINN -

Mark Levick, sem hef­ur starf­að í lyfja­geir­an­um í tvo ára­tugi, síð­ast sem yf­ir­mað­ur þró­un­ar hjá lyfjaris­an­um Sandoz, hef­ur ver­ið ráð­inn for­stjóri líf­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Al­votech. Hann tek­ur við starf­inu í ág­úst af Ra­smus Rojkja­er sem hef­ur gegnt for­stjóra­starf­inu síð­ustu tvö ár. Al­votech, sem er að stærst­um hluta í eigu fjár­fest­inga­sjóðs und­ir for­ystu Ró­berts Wessman, hóf ný­ver­ið klín­ísk­ar rann­sókn­ir á sínu fyrsta lyfi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.