Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1937 Há­tíð er hald­in á Íslandi í til­efni af 25 ára stjórn­araf­mæli Kristjáns kon­ungs tí­unda.

1941 Al­þingi sam­þykk­ir að fresta al­þing­is­kosn­ing­um um allt að fjög­ur ár vegna her­náms­ins.

1952 Fisk­veiði­lög­saga Ís­lands er færð út í fjór­ar míl­ur úr þrem­ur. Auk þess er fló­um og fjörð­um lok­að fyr­ir botn­vörpu­veið­um.

1967 Fyrsta ís­lenska sjón­varps­leik­rit­ið er frum­sýnt. Það er Jón gamli eft­ir Matth­ías Johann­essen.

1987 John Tra­volta kvik­mynda­leik­ari kem­ur til Ís­lands ásamt fríðu föru­neyti.

1993 Niamh Ka­vanagh sigr­ar í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva fyr­ir Ír­land með lag­inu In Your Eyes. Fram­lag Ís­lands er lag­ið Þá veistu svar­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.