Taldi þátt­töku ógna ferl­in­um

Fréttablaðið - - NEWS - – bdj

Söng­kona Rita Ora, sem fram kem­ur á Secret Solstice-há­tíð­inni á Íslandi í sum­ar, fékk tæki­færi til að taka þátt í Eurovision fyr­ir Bret­lands hönd ár­ið 2009. Henni bauðst verk­efn­ið eft­ir að hafa tek­ið þátt í áheyrn­ar­pruf­um þar sem hún var val­in í verk­ið. Þá var Ora að­eins átján ára og af­þakk­aði boð­ið. Síð­ar sagði Ora ástæð­una vera þá að hún hefði tal­ið að þátt­taka í keppn­inni myndi eyði­leggja tón­list­ar fer­il henn­ar. Bret­ar urðu í fimmta sæti í Eurovision þetta ár, sem var þeirra besti ár­ang­ur frá ár­inu 2002. Stuttu eft­ir að boð­ið um þátt­töku barst Ora var hún orð­in heims­fræg.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.