Fjöl­breytni í vor­hefti Skírn­is

Fréttablaðið - - BÍLAR -

Vor­hefti Skírn­is, tíma­rits Hins ís­lenska bók­mennta­fé­lags, er kom­ið út. Rit­stjóri er Páll Vals­son. Með­al efn­is í þessu hefti er grein eft­ir þjóð­skáld­ið Hann­es Pét­urs­son um Stað­ar­hóls-Pál. Berg­sveinn Birg­is­son skrif­ar grein þar sem hann gagn­rýn­ir hvernig aka­demísk orð­ræða hef­ur þró­ast í hug­vís­ind­um og úti­lok­að skáld­legt hug­ar­flug og til­finn­ing­ar og Ragn­ar Ingi Aðal­steins­son fjall­ar um helsta sér­kenni ís­lenskr­ar brag­hefð­ar, stuðla­setn­ing­una.

Fríða Ís­berg er skáld Skírn­is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.