LEIÐRÉTTING

Fréttablaðið - - NEWS -

Vegna rangra upp­lýs­inga sem feng­ust frá at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu var ekki rétt far­ið með upp­hæð­ir í um­fjöll­un Frétta­blaðs­ins um skúffu­fé ráð­herra í gær.

Þór­dís Kol­brún, ferða­mála-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra, veitti ekki 11,5 millj­ón­um úr skúffu sinni held­ur styrkti að­eins eitt verk­efni um 300 þús.kr. í fyrra. Kristján Þór, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, veitti ekki 3,4 millj­ón­um í fjög­ur verk­efni held­ur veitti hann að­eins tvo styrki upp á alls 350 þús.kr. Hvor­ug­ur ráð­herr­anna hef­ur veitt af ráð­stöf­un­ar­fé sínu það sem af er þessu ári. Eru þeir því í hópi þeirra ráð­herra sem minnst hafa geng­ið á skúffu­fé sitt og sýnt að­hald. Leið­rétt­ist þetta hér með. – smj

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.