Jón Dag­ur áfram hjá Ful­ham

Fréttablaðið - - S PORT - – hó

Enska knatt spyrnu fé­lag­ið Ful­ham til kynnti í gær að fé­lag­ið hefði ákveð­ið að virkja klásúlu í samn­ingi sín­um við lands­liðs­mann­inn Jón Dag Þor­steins­son.

Fyrri samn­ing ur Jóns Dags við Ful­ham átti að renna út eft­ir yf­ir­stand­andi leiktíð en hann er nú samn­ings­bund­inn Lund­úna­fé­lag­inu til árs­ins 2020.

Jón Dag­ur hef­ur ekki enn leik­ið með að­alliði Ful­ham en hann er í láni hjá danska úr vals­deild­arlið­inu Vend­syssel. Þessi upp­al­di HK-ing­ur hef­ur leik­ið vel með danska lið­inu en þar hef­ur hann skor­að þrjú mörk í átján leikj­um.

Jón Dag ur hef ur leik­ið þrjá A-lands­leiki og skor­að í þeim eitt mark.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.