BESTU BARÞJÓNAR LANDS­INS

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Fær­ustu barþjónar lands­ins tók­ust á um titil­inn bar­þjónn Ís­lands á Kjar­vals­stöð­um síð­ast­lið­ið mið­viku­dags­kvöld. Fjór­ir kepptu um titil­inn en þeim var gert að reiða fram átta kokteila á jafn mörg­um mín­út­um. Sig­mund­ur Þor­steins­son, bar­þjónn á Sus­hi Social, fór með sig­ur af hólmi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.