Metað­sókn í Hús­dýra­garð­inn

Fréttablaðið - - NEWS - – la

SAMFÉLAG Alls heim­sóttu 26 þús­und manns Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­inn í maí. Að­eins hafa einu sinni f leiri sótt garð­inn í maí­mán­uði, en það var sama ár og garð­ur­inn var opn­að­ur, ár­ið 1990. Til sam­an­burð­ar má þess geta að í maí í fyrra voru gest­ir að­eins 13 þús­und og var það versti maí­mán­uð­ur garðs­ins frá upp­hafi.

„Maí var ann­ar að­sókn­ar­mesti maí­mán­uð­ur­inn frá upp­hafi og júní fer mjög vel af stað,“seg­ir Logi Sig­urfinns­son, for­stöðu­mað­ur Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garðs­ins.

Hann seg­ir að hann bú­ist fast­lega við því, ef veð­ur verð­ur áfram gott, að að­sókn­in hald­ist góð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.