Hætt­ir hjá Lands­bank­an­um

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

Stein­grím­ur

Helga­son, for­stöðu­mað­ur fyr­ir­tækja­ráð­gjaf­ar Lands­bank­ans, hef­ur hætt störf­um hjá bank­an­um. Stein­grím­ur, sem er hag­fræð­ing­ur að mennt, lét af störf­um í gær, þriðju­dag, sam­kvæmt heim­ild­um Mark­að­ar­ins. Hann hafði unn­ið í Lands­bank­an­um sam­fleytt í 16 ár og þar af stýrt fyr­ir­tækja­ráð­gjöf bank­ans frá ár­inu 2009. Þar áð­ur starf­aði Stein­grím­ur hjá Bún­að­ar­banka og Kaupþingi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.