Gróða­maskína

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

Kaup­höll­in er með nær órjúf­an­legt sam­keppn­is­for­skot og njóta hlut­haf­ar ávaxt­anna af því.

Arð­semi eig­in fjár var um 50 pró­sent ár­ið

2017 og hún greið­ir rausn­ar­leg laun. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur því ljós­lega hags­muni af því að sem flest fé­lög séu skráð á hluta­bréfa­mark­að. Engu að síð­ur er hún oft flokk­uð með Fjár­mála­eft­ir­lit­inu og Seðla­bank­an­um sem horfa ekki til arð­semisjón­ar­miða enda er um mik­il­væg­an inn­við að ræða. Það er vert að halda þeim hags­mun­um til haga í um­ræðu um að Kaup­höll­in með

Pál Harð­ar­son for­stjóra í stafni hafi mein­að hlut­höf­um Heima­valla að skrá fé­lag­ið af mark­aði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.