Kín­verj­ar vilja eign­ast ferða­skrif­stof­una Thom­as Cook

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

For­svars­menn Thom­as Cook, breska ferða­þjón­ust­uris­ans sem glím­ir við há­ar skuld­ir og mik­inn ta­prekst­ur, eiga nú í við­ræð­um við kín­verska fjár­fest­inga­fé­lag­ið Fos­un um sölu á ferða­skrif­stofu og hót­el­rekstri sam­stæð­unn­ar. Kín­verj­arn­ir eiga þeg­ar fimmt­ungs­hlut í sam­stæð­unni. Breska fé­lag­ið þarf nauð­syn­lega að end­ur­skipu­leggja rekst­ur­inn og selja eign­ir til að eiga sér við­reisn­ar von að mati grein­enda.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.