Ný stjórn GAMMA

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

Andri Vil­hjálm­ur

Sig­urðs­son, einn eig­enda Lög­manna Lækjar­götu, og Anna Rut Ág­ústs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur við­skipta­tengsla

Kviku banka, hafa tek­ið sæti í stjórn GAMMA Capital Mana­gement í kjöl­far kaupa Kviku á verð­bréfa­fyr­ir­tæk­inu. Hlíf St­urlu­dótt­ir, sem hef­ur set­ið í stjórn GAMMA frá ár­inu 2013, þar af sem stjórn­ar­formað­ur síð­asta ár­ið, mun áfram eiga þar sæti. Starf­semi GAMMA mun breyt­ast tals­vert í kjöl­far sam­ein­ing­ar­inn­ar en í fé­lag­inu verða nú einkum rekn­ir sjóð­ir sem fjár­festa í fast­eign­um og lóð­um og öðr­um sér­hæfð­um verk­efn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.