Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1911 Mela­völl­ur­inn í Reykja­vík er vígð­ur.

1913 Áhöfn dansks varð­skips tek­ur blá­hvít­an fána af báti á Reykja­vík­ur­höfn. Þessi at­burð­ur ýt­ir mjög und­ir kröf­ur um ís­lensk­an fána.

1923 Kaþólska kirkj­an á Íslandi er end­ur­reist með stofn­un bisk­ups­dæm­is Reykja­vík­ur.

1926 Kristján 10. kem­ur í heim­sókn til Ís­lands ásamt Al­ex­andrínu drottn­ingu og fylgd­arliði. Þau fara hring­ferð um land­ið.

1974 Jarð­skjálfti upp á 6,3 stig verð­ur í Borg­ar­firði. Það er sterk­asti kipp­ur­inn í tveggja mán­aða jarð­skjálfta­hrinu.

1982 Um 750.000 manns mæta í Central Park í New York-borg til að mót­mæla kjarna­vopn­um. Með­al tón­list­ar­manna sem koma fram eru Jackson Brow­ne, Ja­mes Tayl­or, Bruce Springstee­n og Linda Ronsta­dt.

1987 Arki­tekt­arn­ir Mar­grét Harð­ar­dótt­ir og Steve Christer hljóta fyrstu verð­laun í sam­keppni um hönn­un ráð­húss fyr­ir Reykja­vík.

1987 Ron­ald Reag­an held­ur fræga ræðu í Vest­ur-Berlín þar sem hann seg­ir með­al ann­ars „Herra Gor­bat­sjev, rífðu þenn­an vegg nið­ur“.

2014 Heims­meist­ara­keppni í knatt­spyrnu karla hefst í Bras­il­íu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.