Eld­um rétt matarpakk­arn­ir hafa sleg­ið í gegn í fimm ár

Fyr­ir­ta­ek­ið Eld­um rétt hef­ur held­ur bet­ur sleg­ið í gegn á þeim fimm ár­um sem það hef­ur starf­að. Fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur staekk­að hratt, auk­ið vöru­úr­val og fjölg­að af­hend­ing­ar­stöð­um. Aðal­starf­sem­in er í Kópa­vogi en matarpakk­ar eru nú af­hent­ir víða um land­ið. Fyr

Fréttablaðið - Serblod - - FORSÍÐA -

Fyr­ir­ta­ek­ið Eld­um rétt hef­ur held­ur bet­ur sleg­ið í gegn á þeim fimm ár­um sem það hef­ur starf­að. Fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur staekk­að hratt, auk­ið vöru­úr­val og fjölg­að af­hend­ing­ar­stöð­um. Aðal­starf­sem­in fer fram í Kópa­vogi.

Eld­um rétt var stofn­að af hjón­un­um Hrafn­hildi Her­manns­dótt­ur og Kristó­fer Júlí­us Leifs­syni ásamt bróð­ur henn­ar, Vali Her­manns­syni. „Upp­haf­lega er hug­mynd­in feng­in frá Sví­þjóð þar sem þessi þjón­usta er nú orð­in vel þekkt. Kristó­fer var í námi í Há­skóla Ís­lands þar sem hann var að vinna að verk­efni sem teng­ist þess­ari þjón­ustu. Hann sagði frá verk­efn­inu í mat­ar­boði hjá for­eldr­um mín­um stuttu síð­ar. Val­ur greip hug­mynd­ina á lofti og fannst hún allt of góð til að fram­kvaema ekki. Um ári síð­ar var haf­ist handa við að koma fyr­ir­ta­ek­inu á lagg­irn­ar,“upp­lýs­ir Hrafn­hild­ur þeg­ar hún er spurð um upp­haf­ið.

Í ör­um vexti

Hún seg­ir að starf­sem­in sem slík hafi ekki mik­ið breyst frá því fyr­ir­ta­ek­ið var opn­að. „Við höf­um staekk­að hratt og auk­ið baeði vöru­úr­val og af­hend­ing­ar­staði. Í kjöl­far­ið höf­um við því þurft að staekka baeði húsna­eð­ið okk­ar á Ný­býla­vegi þar sem af­hend­ing fer fram og faera fram­leiðsl­una í nýtt og staerra húsna­eði. Öll starf­semi Eld­um rétt fer fram í Kópa­vogi en við af­hend­um matarpakka á öllu höf­uð­borg­ar­svaeð­inu, víðs­veg­ar um Suð­ur­land, á Vest­fjörð­um, Akur­eyri og á Suð­ur­nesj­um. Til stend­ur að baeta við af­hend­ing­ar­stöð­um og von­andi mun­um við geta boð­ið upp á þjón­ust­una okk­ar um allt land,“seg­ir Hrafn­hild­ur og baet­ir við að flest­ir kjósi að sa­ekja matarpakk­ana sína á Ný­býla­veg­inn en það faer­ist í auk­ana að fólk fái mat­inn send­an heim.

Heilsupakk­ar

„Fjöl­breytn­in hef­ur auk­ist jafnt og þétt. Í dag bjóð­um við upp á sex mis­mun­andi matarpakka og reyn­um að maeta þörf­um flestra. Í lok síð­asta árs fór­um við af stað með Heilsupakk­ann okk­ar. Í hon­um eru holl­ar og trefja­rík­ar upp­skrift­ir þar sem stuðst er við ráð­legg­ing­ar Landla­ekn­is um mat­ara­eði og hver mál­tíð inni­held­ur ekki fleiri en 700 kal­orí­ur. Þá eru eng­ar unn­ar kjötvör­ur í pakk­an­um og kol­vetn­in eru baeði flók­in og haeg­melt­an­leg.

Ketópakk­ar

Síð­ustu mán­uði höf­um við unn­ið hörð­um hönd­um að því að út­búa Ketópakk­ann sem er nú kom­inn í sölu. Í hon­um eru hrá­efni í þrjár ke­tó­mál­tíð­ir þar sem fjöl­breytni er höfð að leið­ar­ljósi ásamt holl­um og fersk­um hrá­efn­um. Hans hef­ur ver­ið beð­ið með mik­illi eft­ir­vaent­ingu.

Pa­leopakk­ar

Síð­an er­um við með Pa­leopakk­ann sem var fyrsti pakk­inn sem við baett­um við Sí­gilda pakk­ann og hann hef­ur hent­að mjög mörg­um og tek­ið stöð­ugri fram­þró­un. Í Pa­leopakk­an­um eru eng­ar unn­ar mat­vör­ur, mjólk­ur- eða korn­vör­ur en mik­ið af fersk­um og holl­um hrá­efn­um. Við fór­um af stað með Veg­an­pakk­ann fyr­ir taep­um tveim­ur ár­um og hef­ur hann vak­ið mikla lukku hjá okk­ar við­skipta­vin­um. Mik­il vit­und­ar­vakn­ing er í þjóð­fé­lag­inu um neyslu dýra­af­urða til daem­is í tengsl­um við um­hverf­is­sjón­ar­mið þar sem við reyn­um að láta til okk­ar taka,“seg­ir Hrafn­hild­ur en boð­ið er upp á matarpakka fyr­ir ein­stak­linga, fyr­ir tvo full­orðna, þrjá eða fjóra.

Snill­ing­ar í eld­hús­inu

Hjá fyr­ir­ta­ek­inu starfa tveir starfs­menn í fullu starfi við að þróa rétti, þau Helga Sif Guð­munds­dótt­ir og Sn­orri Guð­munds­son. „Þau eru al­gjör­ir snill­ing­ar í eld­hús­inu. Þau eru ekki bara sa­elker­ar af guðs náð og búa til bragð­góð­an mat held­ur eru þau baeði rosa­lega listra­en og skap­andi, það er ekki síð­ur mik­ilvaegt að mat­ur­inn á diskn­um líti vel út og þau sjá til þess að allt tóni vel sam­an.“

Þeg­ar Hrafn­hild­ur er spurð um ávinn­ing fólks af að kaupa mat­inn hjá Eld­um rétt, svar­ar hún. „Við vilj­um ein­falda fólki líf­ið og auka gaeða­stund­ir þess heima fyr­ir. Með því að kaupa matarpakka hjá Eld­um rétt þarf fólk ekki að hugsa um hvað eigi að vera í mat­inn, fjöl­breytn­in er mik­il og hrá­efn­in fersk. Þá upp­lifa flest­ir baeði tíma- og pen­inga­sparn­að. Við hvetj­um fólk til að njóta þess að elda og eiga góð­ar sam­veru­stund­ir.

Af­greiðsla og pönt­un

Fólk þarf að panta matarpakk­ana fyr­ir miðna­etti á mið­viku­dög­um til að fá af­hent í vik­unni þar á eft­ir. Með þess­um pönt­un­ar­fresti vit­um við ná­kvaemlega hversu mik­ið magn af hrá­efn­um við þurf­um frá birgj­um, við­skipta­vin­irn­ir fá svo hrá­efn­in í rétt­um skömmt­um. Ef ein­hver hrá­efni verða um­fram í fram­leiðslu á matarpökk­un­um fara þau til Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands svo að í okk­ar fram­leiðslu­keðju er ein­fald­lega eng­um mat hent. Með þess­um pönt­un­ar­fresti ná­um við að tryggja fersk­leika hrá­efn­anna og leggj­um mik­ið upp úr því. Þá tök­um við fram á mat­seðl­un­um okk­ar í hvaða röð er best að elda rétt­ina til að tryggja fersk­leika hrá­efn­anna,“út­skýr­ir Hrafn­hild­ur.

Ný heima­síða

Ný heima­síða fór í loft­ið í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um hjá Eld­um rétt og hlaut hún ný­ver­ið fyrstu verð­laun í flokki Drupal vef­síðna sem hann­að­ar hafa ver­ið í Þýskalandi og önn­ur verð­laun í sama flokki á al­þjóða­vísu. Þá var síð­an til­nefnd til ís­lensku vef­verð­laun­ana. „Á naestu vik­um mun­um við setja í loft­ið app­ið okk­ar sem hef­ur ver­ið í þró­un síð­ustu mán­uði sem mun ein­falda við­skipta­vin­um okk­ar líf­ið enn frek­ar þar sem auð­velt verð­ur að panta matarpakka, fá upp­skrift­irn­ar beint í sím­ann og áminn­ing­ar um pönt­un­ar­frest og margt fleira,“seg­ir Hrafn­hild­ur en fyr­ir­ta­ek­ið var að klára af­ma­elisvik­ur sín­ar.

„Fyrstu tvaer vik­urn­ar í maí vor­um við með vinsa­el­u­stu rétt­ina okk­ar frá upp­hafi á öll­um mat­seðl­um ásamt því að gefa tvaer ut­an­lands­ferð­ir að and­virði 700 þús­und hvor, tvaer hót­elg­ist­ing­ar á Hótel Húsa­felli og tvö 70 þús­und króna gjafa­bréf í Snúr­una. Svo fengu all­ir við­skipta­vin­ir okk­ar dá­sam­lega gott súkkulaði frá Hafliða sem hann út­bjó sér­stak­lega fyr­ir okk­ur þess­ar af­ma­elisvik­ur,“seg­ir hún.

Til að hafa sam­band við Eld­um rétt er haegt að skoða heima­síð­una eldum­rett.is. Fyr­ir­ta­ek­ið er stað­sett að Ný­býla­vegi 16 í Kópa­vogi sími 571 1855. Haegt er að fylgj­ast með Eld­um rétt á Face­book, Insta­gram og Twitter.

FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Hrafn­hild­ur Her­manns­dótt­ir, einn eig­anda Eld­um rétt.

Hrafn­hild­ur seg­ir að fyr­ir­ta­ek­ið hafi vax­ið hratt og dafn­að á und­an­förn­um fimm ár­um.

Krydd­að­ur kjúk­linga­borg­ari með osti, bei­koni og lárperu úr Ketópakk­an­um.

Steikt­ir þorsk­hnakk­ar með bök­uð­um par­mes­ankart­öfl­um og kletta­sal­ati úr Heilsupakk­an­um.

Ungnautaf­ille með Bé­arnaisesós­u, smjör­steikt­um svepp­um og spergilkál­i úr Ketópakk­an­um.

Kjúk­linga tinga tacos með lárperu og feta­osti úr Heilsupakk­an­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.