Svefn­inn líka mik­ilvaeg­ur á sumr­in

Fréttablaðið - Serblod - - KYNNINGARB­LAÐ NAERING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL -

Ís­lensk­ar sum­arna­et­ur eru ein­stak­ar og kaerkomn­ar. Þeg­ar sól­in skín á ný eft­ir myrk­an vet­ur er eins og sum­ir vakni upp af dvala og fyll­ist orku á með­an aðr­ir eiga erfitt með að sofa í allri þess­ari birtu.

Svefntrufl­an­ir eru með­al al­geng­ustu heilsu­far­svanda­mála fólks sem býr á norð­ur­hveli jarð­ar. Þar spila sam­an mik­il birta yf­ir sum­ar­tím­ann og mik­ið myrk­ur yf­ir vetr­ar­tím­ann, en þessi mun­ur á ljósi hef­ur bein áhrif á lík­ams­klukk­una okk­ar. Rann­sókn­ir hafa sýnt að það tek­ur fólk lengri tíma að sofna, það sef­ur skem­ur, vakn­ar oft­ar á nótt­unni og hreyf­ir sig meira í svefni þeg­ar bjart er úti all­an sól­ar­hring­inn,“seg­ir Sandra Mjöll Jóns­dótt­ir-Buch, doktor í lífog laekn­a­vís­ind­um.

Svefn­leysi er tölu­vert al­gengt með­al Ís­lend­inga á sumr­in en fólk sef­ur þá oft um klukku­stund skem­ur á nóttu en um vet­urna.

,,Svefn­inn er mjög mik­ilvaeg­ur fyr­ir and­lega heilsu og lít­ill svefn hef­ur strax áhrif á okk­ur. Langvar­andi svefnskort­ur hef­ur mjög slaem áhrif á heils­una og það kem­ur að skulda­dög­um fyrr eða síð­ar. Svefn er alltaf jafn mik­ilvaeg­ur, líka þeg­ar bjart er úti,“seg­ir Sandra.

Eina lyf­ið án lyf­seð­ils við svefntrufl­un­um

Jurta­lyf­ið Sef­itu­de frá Fl­or­eal­is er eina lyf­ið á Íslandi við svefntrufl­un­um og vaeg­um kvíða sem faest án lyf­seð­ils í apó­tek­um. Sef­itu­de stytt­ir tím­ann við að sofna og baet­ir gaeði svefns. Lyf­ið inni­held­ur út­drátt úr garða­brúðurót (Val­er­i­ana) en ró­andi áhrif jurt­ar­inn­ar hafa lengi ver­ið við­ur­kennd og stað­fest í klín­ísk­um sam­an­burðar­rann­sókn­um.

,,Sef­itu­de er tek­ið inn að kvöldi

Gagn­leg­ar upp­lýs­ing­ar

Sef­itu­de faest án lyf­seð­ils í öll­um apó­tek­um. Notk­un við svefntrufl­un­um:

1 tafla ½-1 klst. fyr­ir svefn fyr­ir full­orðna og ung­menni eldri en 12 ára. Notk­un við vaeg­um kvíða: 1 tafla 1-3 sinn­um á dag fyr­ir full­orðna og 1 tafla 1-2 á dag fyr­ir ung­menni 12-18 ára. Ekki ráðlagt börn­um yngri en

12 ára, þung­uð­um kon­um eða kon­um með barn á brjósti. Les­ið vand­lega upp­lýs­ing­ar á um­búð­um og í fylgiseðli fyr­ir notk­un. Leit­ið laekn­is eða lyfja­fra­eð­ings sé þörf á frek­ari upp­lýs­ing­um um áhaettu og auka­verk­un. Sjá nán­ari upp­lýs­ing­ar um lyf­ið á www.ser­lyfja­skra.is og hjálp­ar við­kom­andi að ró­ast og sofna. Það dreg­ur úr því að fólk sé að vakna oft á nótt­unni og stuðl­ar þannig að sam­felld­um svefni. Sef­itu­de hent­ar því sér­stak­lega vel þeim sem upp­lifa svefntrufl­an­ir yf­ir björt­ustu mán­uð­ina. Það er hvorki sljóvg­andi né ávana­bind­andi, má nota allt frá 12 ára aldri og er því góð­ur kost­ur fyr­ir þá sem ekki vilja nota lyf­seð­il­skyld svefn­lyf,“seg­ir Sandra að lok­um.

Sandra Mjöll seg­ir Sef­itu­de stuðla að vaer­um og sam­felld­um svefni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.