MariCell fyr­ir við­kvaema húð

Kerec­is kynn­ir MariCell, ís­lensk húð­krem sem fram­leidd eru á Ísa­firði. Húðla­ekn­ir­inn Bald­ur Tumi Bald­urs­son stend­ur að baki MariCell krem­un­um sem fást í fjór­um mis­mun­andi gerð­um .

Fréttablaðið - Serblod - - KYNNINGARB­LAÐ NAERING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL -

Krem­in eru CE-merkt og flokk­ast því ekki sem snyrti­vör­ur held­ur laekn­inga­vör­ur. Þau inni­halda hvorki stera né para­bena og með ávís­un laekn­is greiða Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hluta kostn­að­ar­ins.

XMA fyr­ir við­kvaema húð

MariCell XMA er ein­stak­lega virkt krem sem er sér­þró­að til með­höndl­un­ar á aumri, rauðri og bólg­inni húð og ein­kenn­um ex­ems. Krem­ið inni­held­ur mO­mega3 fjöló­mett­að­ar fitu­sýr­ur og bygg­ir á ís­lenskri einka­leyf­a­var­inni taekni. MariCell XMA er það krem í MariCell lín­unni sem er fyr­ir hvað við­kvaemasta húð. Eina virka efn­ið í því eru Omega3 fitu­sýr­ur. Krem­ið hef­ur eft­ir­far­andi eig­in­leika:

• Slak­ar á húð­inni og eyk­ur fyll­ingu

• Með­höndl­ar auma, rauða og bólgna húð

• Dreg­ur úr kláða

• Sef­ar húð

Frið­bert Elí Frið­berts­son hef­ur glímt við ex­em frá eins og hálfs árs aldri. „Ég hef próf­að öll mögu­leg krem í gegn­um tíð­ina en XMA krem­ið frá MariCell virk­ar lang­best á mig af þeim ólyf­seð­il­skyldu krem­um án stera sem ég hef próf­að.“Frið­bert byrj­aði að nota krem­ið fyr­ir taepu ári og hef­ur not­að það á hverj­um degi síð­an. Ex­em­ið er að hans sögn hvað út­breidd­ast á hönd­um og and­liti og hef­ur hann hing­að til ekki fund­ið krem sem er jafn raka­gef­andi og mýk­ir húð­ina jafn vel. Frið­bert er 36 ára í dag og ána­egð­ur með að hafa loks fund­ið krem sem virk­ar. „Það ger­ir það líka að verk­um að ég get lát­ið líða lengra á milli sterakúra en þá þarf ég yf­ir­leitt að taka þeg­ar verða mikl­ar hita­breyt­ing­ar í veðri. XMA held­ur mér hins veg­ar góð­um á milli.“

Mýkri faet­ur og betri líð­an með FOOTGUARD

MariCell FOOTGUARD er ein­stak­lega virkt krem sem er sér­þró­að til með­höndl­un­ar á siggi, þykkri húð og sprungn­um hael­um. Krem­ið inni­held­ur mO­mega-3 fjöló­mett­að­ar fitu­sýr­ur og bygg­ir á ís­lenskri einka­leyf­a­var­inni taekni. FOOTGUARD er sér­stak­lega þró­að fyr­ir faet­ur og hent­ar sér­stak­lega vel þeim sem eiga við þrálát sprungu­vanda­mál á fót­um að stríða og einnig þeim sem þurfa að standa mik­ið við vinnu og eru með slaema fóta­heilsu. Jafn­framt er krem­ið til­val­ið til þess að mýkja og fegra faet­urna fyr­ir sumar­ið og opnu skóna. Auk Omega-3 fitu­sýra inni­held­ur krem­ið ávaxta­sýru sem brýt­ur nið­ur sigg og þykka húð og kar­bamíð sem er raka­gef­andi.

Þórey Sigrún Leifs­dótt­ir hef­ur upp­lif­að það frá 9 ára aldri að vera með sigg á hael­um og tábergi. „Amma kenndi því um að ég gengi um berfa­ett en seinna kom í ljós að þetta var sóri­asis,“seg­ir Þórey. Sigg og sprung­ur ágerð­ust með aldr­in­um hjá Þóreyju. „Þeg­ar verst lét var ég kom­in á það stig að vakna á nótt­unni vegna kláða og pirr­ings í fót­um, oft með bla­eð­andi sprung­ur í sigg­inu. Stund­um brá ég á það ráð að raspa faet­urna um miðja naet­ur og smyrja þá með smyrsli og van­líð­an var mik­il,“seg­ir Þórey sem fyr­ir tveim­ur ár­um fór til húðla­ekn­is sem benti henni á krem­ið MariCell FOOTGUARD frá Kerec­is. „Hann maelti ein­dreg­ið með krem­inu, bar það á ann­an fót­inn til prufu og eft­ir að­eins sól­ar­hring fann ég stór­an mun. Ég ber nú krem­ið á mig eft­ir þörf­um og tek skorp­ur en sprung­urn­ar eru horfn­ar og ég hef ekki vakn­að út af kláða og bla­eð­andi sprung­um í tvö ár. Ég hef í raun ekki ver­ið jafn góð síð­an ég var barn,“seg­ir Þórey sem hef­ur ekki tölu á hversu mörg­um hún hef­ur bent á MariCell FOOTGUARD. „Ég maeli með því fyr­ir alla sem kljást við sprung­ur og sigg, því það er það besta sem ég hef not­að á mitt vanda­mál.“

Frið­bert er ána­egð­ur með ár­ang­ur­inn eft­ir að hafa not­að XMA á ex­em­ið sitt.

FOOTGUARD reynd­ist Þóreyju Sigrúnu mjög vel.

Hér má sjá ár­ang­urs­mynd eft­ir notk­un á XMA krem­inu.

Dag­ur 1.

Dag­ur 14

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.