Grill­uð grísarif

Fréttablaðið - Serblod - - KYNNINGARB­LAÐ NAERING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL -

Sjómannada­g­ur­inn er um helg­ina og því upp­lagt að gera vel við sig í mat. Það er vel haegt að taka grill­ið út þótt sól­in láti ekki sjá sig. Uppskrift­in dug­ar fyr­ir fjóra.

4-8 ba­by grísarif 100 g púð­ur­syk­ur 2 msk. reykt paprika 1 msk. hvít­lauks­duft 1 msk. chili-duft 2 msk. salt 100 g smjör

Safi úr hálfri sítr­ónu Bland­ið sam­an sykri, papriku, hvít­lauks­dufti, chili-dufti og salti. Tak­ið 2 msk. frá af krydd­blönd­unni. Strá­ið krydd­inu á kjöt­ið og nudd­ið því vel í það. Setj­ið kjöt­ið á eld­fast fat og breið­ið álp­app­ír yf­ir. Sett í 150°C heit­an ofn og eld­að í rúm­ar tvaer klukku­stund­ir eða þar til kjöt­ið er eld­að í gegn.

Bra­eð­ið smjör­ið þar til það er að fara að brún­ast. Ekki brenna það. Ba­et­ið þá við vökv­an­um frá kjöt­inu, sítr­ónusafa og salti. Pensl­ið kjöt­ið með blönd­unni og setj­ið á heitt grill, helst „indirekt“svo það brenni ekki. Grill­ið í 15 mín­út­ur og pensl­ið ann­að slag­ið með smjör­blönd­unni. Lát­ið kjöt­ið hvíla í 10 mín­út­ur áð­ur en það verð­ur skor­ið nið­ur.

Ber­ið fram með góðri sósu og frönsk­um kart­öfl­um.

Frá­ba­er sum­ar­leg­ur rétt­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.