Krydd­að blóm­kál

Fréttablaðið - Serblod - - KYNNINGARB­LAÐ NAERING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL -

AEðis­legt krydd­að blóm­kál sem vel er haegt að borða sem for­rétt.

1 50 100 ¼ með­al­stórt tsk. g ml hveiti salt mjólk blóm­káls­höf­uð ½ ¼ tsk. msk. pip­ar chili-flög­ur 1 msk. rist­uð ses­am­frae 100 g pan­ko rasp Chili-sósa 6 cm fersk­ur engi­fer, rif­inn 4 hvít­lauks­bát­ar, fint sax­að­ir 4 msk. púð­ur­syk­ur 2 msk. hrís­grjóna­e­dik 2 msk. ses­a­mol­ía 200 ml gra­en­met­is­soð 2 tsk. sriracha sósa 1 msk. maízenamjö­l, hra­ert út í smá­veg­is vatn

Til skreyt­ing­ar Rist­uð ses­am­frae Vor­lauk­ur í sneið­um

Hit­ið ofn­inn í 200°C. Tak­ið blóm­kál­ið allt í sund­ur. Bland­ið sam­an hveiti með mjólk, krydd­um og ses­am­fra­ej­um í eina skál. Setj­ið pan­ko raspið í aðra skál. Legg­ið hvern blóm­kál­spart í mjólk­ur­blönd­una og þek­ið vel. Síð­an í raspinn. Setj­ið á bök­un­ar­papp­ír á ofn­plötu. Bak­ið í ofni í 20 mín­út­ur.

Lag­ið sós­una á með­an. Setj­ið engi­fer, syk­ur, ed­ik, ses­a­mol­íu, chili-sósu og gra­en­met­is­soð í pott og sjóð­ið upp. Hra­er­ið maízenamjö­l­inu sam­an við til að þykkja sós­una.

Tak­ið blóm­kál­ið úr ofn­in­um og pensl­ið með sós­unni. Setj­ið aft­ur í ofn­inn og bak­ið í 10 mín­út­ur í við­bót.

Tak­ið út og rað­ið á fat, dreif­ið ses­am­fra­ej­um yf­ir og vor­laukn­um. Haf­ið sósu í lít­illi skál til hlið­ar. AEð­is­leg­ur rétt­ur til að narta í.

Geggj­að blóm­kál með krydd­aðri sósu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.