An­an­as salsa

Fréttablaðið - Serblod - - KYNNINGARB­LAÐ NAERING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL -

AEðis­legt salsa sem pass­ar vel með grill­mat.

½ fersk­ur an­an­as 1 rauð­ur chili-pip­ar 1 rauð­lauk­ur 2 msk. kórí­and­er Safi úr einni límónu Börk­ur af einni límónu Smá­veg­is salt og nokkr­ir drop­ar tabasco Sker­ið an­anasinn í ten­inga, fín­hakk­ið chili-pip­ar og fra­ehreins­ið. Sker­ið lauk­inn smátt og sömu­leið­is kórí­and­er. Hra­er­ið öllu sam­an ásamt límónu­berki og -safa. Salt­ið og setj­ið tabasco í lok­in eft­ir smekk.

Fersk­ur an­an­as í salsa er ein­stak­lega góð­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.